Categories
Æskulýðsstarf Eldri borgarar Námskeið Sunnudagaskólinn

Haustnámskeið kirkjunnar 2019

Haustnámskeið kirkjunnar verður 26. – 30. ágúst  í Háteigskirkju

Mánudagur 26. ágúst

14.30: Öldrunarinnsæi. Umsjón Bára Friðriksdóttir.

Kl. 16.30 Skyndihjálparnámskeið fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi. Námsskeiðið er 4st. og veitir vottun um gilda skyndihjálparþjálfun frá RKÍ sem gildir í 2 ár. Skráning til 23. ágúst á aeskr.is/skraning (námskeiðið er án endurgjalds fyrir leiðtoga í barna- og æskulýðsstarfi aðrir áhugasamir hafi samband við þjónustumiðstöð Biskupsstofu í Háteigskirkju).

Þriðjudagur 27. ágúst

9.00 Húsið opnar kaffi og rúnstykki

10.00 Kynning á sunnudagaskólaefni næsta vetrar og nýrri Efnisveitu (kynningin verður endurtekin daginn eftir kl. 16.00).

10.45 Kyrrðarbæn fyrir börn. Umsjón: Bylgja Dís Gunnarsdóttir.

11.20 Kynningar á vefmiðlun. Notkun facebook og Google ads í kynningarstarfi. Umsjón: Þorsteinn Arnórsson.

12.00 Hádegisverður

13.00 Brúður í kirkjustarfi. Hvernig notum við brúður til þess að segja sögur. (Þátttakendur hvattir til þess að koma með brúður sem þeir nota í starfinu). Umsjón: Bernd Ogrodnik brúðulistamaður.

15.00 Kaffi

15.15 Listin að segja sögu. Umsjón Eggert Kaaber leikari.

17.15 Kirkjutorg  – Stækkaðu tengslanet þitt í kirkjulegu starfi!

Kynningar frá ýmsum aðilum fyrir vetrarstarfið í kirkjunni þinni.  T.d. Hjálparstarf kirkjunnar, kaffihorn, æskulýðssamböndin, Skálholtsútgáfan, söngur, Biblíufélagið, eldriborgarastarf ofl. (þátttakendur enn að skrá sig til leiks).

Ca kl. 18.30 grillað í gogginn!

Miðvikudagur 28. ágúst

9.00 húsið opnar kaffi og rúnstykki.

10.00 Fjölskyldukirkjan (Family ministry) Umsjón: Hildur Björk Hörpudóttir og Jóhanna Gísladóttir.

12.00 Hádegismatur

13.00 Fjölskyldukirkjan- framhald.

15.30 Kaffi

16.00 Kynning á sunnudagaskólaefni næsta vetrar og nýrri efnisveitu (sama kynning og var á þriðjudagsmorgni).

ATH! Tímasetningar gætu breyst lítilega.

 

Fimmtudagur 29. og föstudagurinn 30. ágúst

Guðfræðiráðstefna á vegum áhugahóps um guðfræðiráðstefnur.Í ár mun Carla M Dahl prófessor við Luther Seminary og Jodi Houge prestur Humble Walk kirkjunnar í St. Paul, Minnesota sækja okkur heim. Nánari upplýsingar og skráning á gudspjall.is

Categories
Námskeið

Nánar um námskeiðið

20953244_841601452645728_8926857749931089565_n

Categories
Námskeið

Örnámskeið fyrir tónlistarfólk í barnastarfi þjóðkirkjunnar

Kæra umsjónarfólk og tónlistarfólk í barnastarfi þjóðkirkjunnar. Vonandi getið þið sem flest nýtt ykkur þetta. Vinsamlegast skráið ykkur á netfangið mitt, sjá allt nánar í þessari kynningu. Látið þetta berast sem víðast. Kær kveðja, Margrét.
20953244_841601452645728_8926857749931089565_n

Categories
Námskeið

Aðferðarfræði eftirfygldar og forvarnir gegn sjálfsvígum

13.15. Aðferðarfræði eftirfylgdar við fólk í erfiðum aðstæðum. Ragnheiður Sverrisdóttir.
14.15 Forvarnir gegn sjálfsvígum. Sr. Halldór Reynisson.

Vakin er athygli á því að sunnudagurinn 10. september er alþjóðlegur forvarnardagur gegn sjálfsvígum og jafnframt dagur kærleiksþjónustunnar í kirkjunni. Markmið þessarar fræsðsu er að horfa á hvernig við mætum fólki í störfum okkar sem eru í vanda og gætu verið í sjálfsvígshættu.

Categories
Námskeið

Fermingarfræðaranámskeið á Löngumýri

Á námskeiðinu verður farið yfir strúktur nýja fermingarefnisins og ólíka notkunarmöguleika.
Skoðað er hvernig hægt er að tengja efnið við annað efni sem prestar vilja nota s.s. Con Dios.
Farið í gegnum kynningu fyrir foreldra.
Verkefnabókin skoðuð og notkunarmöguleikar hennar kynntir auk tengsla hennar við þátttöku fermingarbarnanna í helgihaldi.
Verkefnabókin og tenging hennar við kassann.
Sr.Dalla Þórðardóttir kynnir nýtt fermignarefni sem hún samdi út frá altaristöflunni á Miklabæ og munum við skoða hvernig hægt er að nota AHA! efnið með því.
Screen Shot 2017-08-23 at 09.13.47

Categories
Fermingarstörf Námskeið

Fermingarfræðaranámskeið

Á námskeiðinu verður farið yfir strúktur nýja fermingarefnisins og ólíka notkunarmöguleika.
Skoðað er hvernig hægt er að tengja efnið við annað efni sem prestar vilja nota s.s. Con Dios.
Farið í gegnum kynningu fyrir foreldra.
Verkefnabókin skoðuð og notkunarmöguleikar hennar kynntir auk tengsla hennar við þátttöku fermingarbarnanna í helgihaldi.
Verkefnabókin og tenging hennar við kassann.
Screen Shot 2017-08-23 at 09.13.47

Categories
Námskeið

Barnastarfsnámskeið haustið 2017

Námskeiðslýsing vegna barnastarfsins:

Fræðsluefni vetrarins ber yfirskriftina í Öllum litum regnbogans.
Almenn kynning á efni barnastarfsins en það hentar bæði sunnudagaskólum og 6-9 ára starfi.
Nýtt sunnudagaskólalag verður kennt ásamt hreyfingum og nýtt tónlistarmyndband sýnt.
Nýir Hafdísar og Klemmaþættir verða kynnntir.
Skoðaðar verða frumlegar leiðir til þess að mynda skemmtilega umgjörð utan um sögustundir.

forsidubanner

Categories
Námskeið

Námskeið í Jónshúsi

”Leiðtoganámskeið barnastarfs kirkjunnar erlendis” í

Húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn 

laugardaginn 2. september 2017.

Elín Elísabet Jóhannsdóttir frá Fræðsludeild Biskupsstofu er gestur okkar.

Dagskrá:

Laugardagsmorgun: ferðamorgunn.

Kl. 12.00 Hádegissnarl og kynning þátttakenda í Húsi Jóns Sigurðssonar

Kl. 12.45 Grounding – upphitun líkama og sálar. Umsjón: Vera

Kl. 13.00 Barnaefnið í vetur: Umsjón: Elín Elísabet

Farið verður í gegnum það sem kennt verður í vetur. Hvar efnið er að finna og hvernig það er notað.
Nýtt sunnudagaskólalag, hreyfingar þess og tónlistarmyndband með því.
Nýir þættir um Hafdísi og Klemma.
Myndböndin verða ókeypis og hér verður einnig kynnt hvernig má sækja sér þau.
Kenndar verða frumlegar aðferðir við að búa til skemmtilegan ramma utan um sögustundir.

Kl. 14.00 Styrkleikavinnustofa: Umsjón: Elín Elísabet

Það er mikilvægt að læra leiðir til þess að finna og nýta styrkleika sína. Nú finnum við leiðir til sjálfstyrkingar leiðtogans.

Kl. 15.00 Kaffihlé

Kl. 15.30 Reynslubanki barnastarfsins.  Umsjón: Allir

Kl. 16.30 Líkamleg og andleg slökun, bæn.  Umsjón: Ásta og Ágúst

Kl. 17.00 Hlé (m.a. innkaup og undirbúningur f kvöldverð)

Kl. 18.00 Kvöldverðarsamvera í Jónshúsi.

Sameiginlegur veislumatur – pantaður frá veitingahúsi.

Hver og einn tekur með sér drykki, (hægt að kaupa í hléi eða hafa með sér í hád. og geyma í kæli í Jhúsi.)

Söngur, gleði og gaman.

forsidubanner

Categories
Námskeið

Kynning á barnaefni á Akureyri

Kynning á barnaefni:

Farið verður í gegnum það sem kennt verður í vetur. Hvar efnið er að finna og hvernig það er notað.
Nýtt sunnudagaskólalag, hreyfingar þess og tónlistarmyndband með því.
Nýir þættir um Hafdísi og Klemma.
Myndböndin verða ókeypis og hér verður einnig kynnt hvernig má sækja sér þau.
Kenndar verða frumlegar aðferðir við að búa til skemmtilegan ramma utan um sögustundir.
Stefanía Steinsdóttir verður auk þess með stutt innlegg um aðferðir í barnastarfi Neskirkju

forsidubanner

Categories
Námskeið

Dagskrá barnastarfsnámskeiðs í Lindakirkju

Kynning á barnaefni:

Farið verður í gegnum það sem kennt verður í vetur. Hvar efnið er að finna og hvernig það er notað.
Nýtt sunnudagaskólalag, hreyfingar þess og tónlistarmyndband með því.
Nýir þættir um Hafdísi og Klemma.
Myndböndin verða ókeypis og hér verður einnig kynnt hvernig má sækja sér þau.
Kenndar verða frumlegar aðferðir við að búa til skemmtilegan ramma utan um sögustundir.
Sóley Herborg: Kynnir Fiðlung sem tónlistarkennsla sameinast barnastarfi.
María Gunnarsdóttir: Innlegg um agamál og hópstjórnun.

forsidubanner