Andi Guðs

Sálmurinn hentar vel við upphaf guðsþjónustu. Einsöngvari eða forsöngvarar geta sungið hann fyrst og síðan söfnuður endurtekið. Mælt er með því að syngja sálminn án undirleiks, eða jafnvel með flautu sem þá leikur laglínuna.

Af því hann kom

Drottinn frelsa oss – Sikhulule

Hægt að nota sem bænasvar.

Drottinn miskunna – Moran ethra

Drottinn, miskunna þú oss

Má syngja sem „Kyrie“ inn í messunni og virkar best „a cappella“. Einnig er mögulegt að skipta sálminum í 3 hluta og getur þannig hver hluti virkað sem til dæmis bænasvar. Þá getur líka forsöngvari/forsöngvarar sungið hverja línu fyrir sig og söfnuður síðan endurtekið.

Drottinn, miskunna þú oss – Söngvasveigur

Dýrð þér

Dýrðarsöngur sem bæði getur nýst sem „Gloria“ svo og lofgjörðarsálmur.

Ég þakka þér

Laudamus.

Guð lát þú frið þinn

Má nota sem svar við bænum um réttlæti og frið.

Guð þú sem skapar