Categories
Fermingarstörf Helgihald

Kennsluleiðbeiningar AHA!

AHAKæru prestar og aðrir fermingarfræðarar. Út er komið nýtt fermingarefni sem ber heitið AHA!

Hér fyrir neðan í viðhengjum er að finna power point skjal sem eru drög að kennsluleiðbeiningunum sem fylgja fermingarfræðsluefninu AHA!
Tillaga að styrkleikamessu en sú messa tengist einu af þemum efnisins sem heitir Styrkleikar.

Og auk þess er kynning á power point fyrir foreldra. Þið þurfið þó að aðlaga hana að ykkar þörfum og eru nokkrir punktar á fyrstu glærunni sem þið skuluð endilega skoða.

Þessar kynningarglærur eru einnig upplýsandi fyrir ykkur sjálf því það skýrir út markmið efnisins.

Efnið samanstendur af verkefnabókinni Veganesti og námskassanum AHA! sem fæst hjá Skálholtsútgáfunni/ Kirkjuhúsinu.
Efnið má nota með Con Dios, fermingarfræðsla.is eða öðru því efni sem þið hafið áhuga á að nota. Eins getur það staðið eitt og sér.
Hér er á ferðinni nýstárleg nálgun í fermingarfræðslunni og byggir efnið á kennslufræði jákvæðrar sálfræði.

Ég hvet ykkur til að fylgjast með á facebooksíðunni AHA! vefur fyrir presta og aðra fermingarfræðara

Bkv.Elín Elísabet

Categories
Helgihald Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Kyrrðarstarf kirkjunnar – Íhugunar- og bænanámskeið

Kyrrðarstarf hefur undanfarin ár notið mikilla vinsælda. Það á einnig við um kyrrðarstarf í Þjóðkirkjunni.  Nokkrar kristnar hefðir eru til og hafa sumar þeirra verið iðkaðar hér á landi. Sennilega þekkja margir kyrrðardaga í Skálholti en þeir eru með ólíku sniði eða styðjast við ólíkar hefðir. Kyrrðarstarf í kirkjum landins er einnig víða og hefur aukist á síðustu árum.

Ráðstefna var haldin í Neskirkju í Reykjavík 18. október 2014 þar sem fjallað var um nokkrar leiðir til kyrrðar, íhugunar og betri líðanar. Gerð var samantekt á fyrirlestrunum og þeir teknir upp á myndband sem má horfa á hér fyrir neðan

Categories
6-9 ára Aðventa og jól Barnasálmar og söngvar Barnastarfið Brúðuleikrit DVD Efnispottur Föndur Foreldrastarf Helgihald Hjálparstarf kirkjunnar Ítarefni Leikir Myndaseríur

Ítarefni

Nebbaþættirnir

Tófuþættirnir

Páskar Jólaefni
Æskulýðsdagurinn

Categories
Helgihald

Stuttmyndakeppni

Categories
Helgihald

Námskrá barnastarfsins- Að vísa veginn

Categories
Helgihald

Spunasmiðjan

Categories
Helgihald

Spurningakeppnir

Categories
Helgihald

Leiðtogahefti no.2

Categories
Helgihald

Leiðtogahefti no.1

Categories
Helgihald

Fræðsluefnið: Í sporum annarra /Með augum Guðs