Categories
Helgihald Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Kyrrðarstarf kirkjunnar – Íhugunar- og bænanámskeið

Kyrrðarstarf hefur undanfarin ár notið mikilla vinsælda. Það á einnig við um kyrrðarstarf í Þjóðkirkjunni.  Nokkrar kristnar hefðir eru til og hafa sumar þeirra verið iðkaðar hér á landi. Sennilega þekkja margir kyrrðardaga í Skálholti en þeir eru með ólíku sniði eða styðjast við ólíkar hefðir. Kyrrðarstarf í kirkjum landins er einnig víða og hefur aukist á síðustu árum.

Ráðstefna var haldin í Neskirkju í Reykjavík 18. október 2014 þar sem fjallað var um nokkrar leiðir til kyrrðar, íhugunar og betri líðanar. Gerð var samantekt á fyrirlestrunum og þeir teknir upp á myndband sem má horfa á hér fyrir neðan

Steinunn II

Haukur Ágústsson / Hallgrímur Pétursson

Þú ert ein(n)

Haukur Ágústsson

Guð sem í árdaga

Hörður Áskelsson / Kristján Valur Ingólfsson

Við játum þú ert Kristur

Magnús Ragnarsson / Sr. Sigurður Jónsson

Hljóður lýt ég hátign þinni

Þrír sálmar

Lög: Sigurður Flosason, ljóð: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson