Categories
6-9 ára Æskulýðsstarf Barnastarfið Myndbönd Páskar Sunnudagaskólinn

Hafdís og Klemmi – Páskar

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Hafdís og Klemmi rifja upp liðinn tíma. Hvað vita þau um páskana?

(Skírdagur – föstudagurinn langi – Páskasunnudagur)

Categories
6-9 ára Barnastarfið Myndbönd Sunnudagaskólinn

Hafdís og Klemmi – Tjaldið

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Hafdís og Klemmi rifja upp þegar þau báðu Guð um hjálp eftir að hafa hrætt hvort annað í leik.
Þátturinn minnir okkur á það að hvar sem við erum stödd í lífinu þá er Guð alltaf með okkur og þá er ekkert að óttast. Með Jesús í bátnum get ég brosað í stormi!

Categories
6-9 ára Barnastarfið Myndbönd Sunnudagaskólinn

Hafdís og Klemmi – Grímuball

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Categories
Æskulýðsstarf Barnastarfið Biblíusögur Myndbönd Sunnudagaskólinn

Hafdís og Klemmi – Sólin

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Þessi nýi þáttur með Hafdísi og Klemma fjallar um ljósið. Getur hrós verið ljós?

Unnið með: Mattesus 5:14-16

 

↓ Hér má finna biblíusögu úr Daginn í dag 2 sem passa fullkomlega með þættinum.

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Categories
6-9 ára Barnastarfið Myndbönd Sunnudagaskólinn

Hafdís og Klemmi – Vasinn

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Í þessum þætti er unnið með dæmisögu Jesú um týnda soninn (Lúkas 15:11-32). Hafdís og Klemmi óhlýðnast ömmu Hafdísar með hræðilegum afleiðingum en þegar amma Hafdísar fyrirgefur þeim læra þau að skilja merkingu orðsins „náð“.  Orðið náð merkir að geta fyrirgefið hið ófyrirgefanlega.  Amma Hafdísar er myndlíking fyrir Guð alveg eins og faðirinn í sögunni um týnda soninn er myndlíking fyrir Guð.
Týndi sonurinn hafði heimtað arfinn sinn fyrirfram og þannig sært föður sinn mjög djúpt. Sonurinn átti að fá arfinn eftir að pabbi hans væri dáinn en með því að biðja um arfinn fyrirfram var sonurinn að segja að hann óskaði þess að faðir sinn væri þegar dauður. en faðirinn sýndi honum náð og fyrirgaf honum hið ófyrirgefanlega þegar hann kom heim aftur.

Categories
6-9 ára Barnastarfið Myndbönd Sunnudagaskólinn

Hafdís og Klemmi – Límonaðið

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Í þessum þætti er unnið með söguna um Jósef og bræður hans (1. Mós. 37,39-47) með aðaláherslu á að snúa illu til góðs. Hafdís og Klemmi búa til límonaði. Haffi vill vera með en þau reka hann í burtu. Síðar kemur í ljós að límonaðið þeirra er ódrekkanlegt og eini sem getur hjálpað þeim er Haffi. Í stað þess að verða fúll við Hafdísi og Klemma ákveður Haffi að hjálpa þeim.

Categories
6-9 ára Barnastarfið DVD Myndbönd Sunnudagaskólinn

Hafdís og Klemmi – myndin

Sækja í bestu gæðum (HD) Sækja í minni gæðum (SD)

Í þessum þætti er skírskotað til sköpunarsögunnar (1. Mós.1). Hafdís og Klemmi rifja upp þegar Klemmi lærði að mennirnir geta ekki skapað það sem er lifandi, aðeins Guð.

Categories
Myndbönd Nebbi 1

Nebba Nú – Passinn