Categories
Námskeið

Dagskrá haustnámskeiða 2017

Nú fara í hönd hin árvissu haustnámskeið. Námskeið hafa nú þegar verið haldin á ýmsum stöðum. Hér fyrir neðan má sjá þau námskeið sem framundan eru.

Athugið að öll námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

 

 

SELFOSSKIRKJA (skráning: axel.arnason@kirkjan.is)
Þriðjudagur 12.september
Kl.14.00 Námskeið fyrir fermingarfræðara
kl.17.00: Námskeið vegna barnastarfsins.

STYKKISHÓLMSKIRKJA (skráning: geh@simnet.is)
Miðvikudagur 13.september (Nánari tímasetning auglýst þegar nær dregur).
Kl.? Námskeið fyrir fermingarfræðara
Kl.? Námskeið vegna barnastarfsins.

SAFNAÐARHEIMILIÐ BORGARNESI (skráning: borgarkirkja@simnet.is)
Fimmtudagur 14.september
kl.17:00 Námskeið fyrir fermingarfræðara
Kl.19:30 Námskeið vegna barnastarfsins.

EIÐAR (skráning:erlabjorkjonsdottir@gmail.com)
Þriðjudagur 19.september
Kl.14.00: Námskeið fyrir fermingarfræðara
Kl.16.00: Námskeið vegna barnastarfsins.

LANGAMÝRI (skráning: dalla.thordardottir@kirkjan.is)
Miðvikudagur 20.september
Kl.15.00: Námskeið fyrir fermingarfræðara
Kl.17.00: Námskeið vegna barnastarfsins.

ÍSAFJARÐARKIRKJA (skráning: isafjardarkirkja@simnet.is)
Athugið breyttan námskeiðstíma:
Laugardagur 23.september kl.20.00
kl.20:00: Námskeið vegna barnastarfsins.
Sunnudagur 24.september kl.15.00 Námskeið fyrir fermingarfræðara

Categories
Námskeið

Námskeið í náttúrulegri safnaðaruppbyggingu

Screen Shot 2017-08-23 at 09.15.18

Hvar: Lindakirkja

Hvenær: Þriðjudagurinn 29.ágúst kl.10.00-12.30

Námskeið í náttúrulegri safnaðaruppbyggingu.
Námskeiðið er að þessu sinni eingöngu haldið í Lindakirkju. Aðgangur er ókeypis.
Allt starfsfólk er velkomið.
Sóknarnefndarfólk og prestar hafa m.a. gagn af námskeiðinu.

Skráning er hafin:

elin@biskup.is

NSU er alþjóðleg starfsemi, vinnulag og hugmyndafræði við að byggja upp söfnuði með áherslu á gæði og heilbrigði safnaðarlífsins fremur en tölulegt magn. Á ensku er vinnulagið kallað Natural Church Development.

NSU hvílir á víðtækum rannsóknum á þúsundum safnaða víða um heim sem leiddu til skilgreiningar á 8 gæðaþáttum sem ráða úrslitum um grósku í safnaðarlífinu.

NSU lítur til náttúrunnar (vistfræðinnar) út frá vaxtarlíkingum Jesú (sáðkorn, akur, Mt. 6.28) og sér söfnuðinn sem lífrænt fyrirbæri frekar en stofnun eða tæknilegt kerfi. NSU byggir á rannsókn á biblíutextum.

Categories
Námskeið

Dagskrá haustnámskeiða

Screen Shot 2017-08-23 at 09.27.44

Námskeið sem haldin eru í Lindakirkju eru ætluð starfsfólki kirkna á Höfuðbogarsvæðinu:

Lindakirkja -mánudagur 28.ágúst kl.17.00:
Námskeið í skyndihjálp ætlað starfsfólki í æskulýðsstarfi
Lindakirkja- þriðjudagur 29.ágúst kl.10.00:
Námskeið í náttúrulegri safnaðaruppbyggingu
Lindakirkja- þriðjudagur 29.ágúst kl.13.00
Eftirfylgd- sjá upplýsingar koma hér inn síðar í dag.
Lindakirkja- þriðjudagur 29.ágúst kl.17.00

Barnastarfsnámskeið

Categories
Æskulýðsstarf Námskeið

Námskeið í skyndihjálp

20914229_10214427527187092_3075802660521374836_n

Námskeiðið er eingöngu haldið í Lindakirkju og er ætlað æskulýðsstarfsfólki í Reykjavíkurprófastsdæmum og Kjalarnessprófastsdæmi.