Categories
6-9 ára Sunnudagaskólinn

DÓTTIR JAÍRUSAR-ítarefni

Til leiðbeinandans
Til leiðbeinandans vegna sögunnar um dóttur Jaírusar

Efni í flettibókum og barnabiblíum

Sögur:
Tinna hugsar um dauðann
Í kirkjugarðinum
Í nýjum leikskóla

Mynd til að lita
Dóttir Jaírusar

Kynningarefni til að senda til foreldra:

Verkefnablað fyrir 10-14 ára

Categories
6-9 ára

Fræðslupakkinn: Ósýnilegi vinurinn fyrir 6-9 ára starf -9 samverur

Hér er að finna einfaldan fræðslupakka sem nota má hvenær sem er yfir starfsárið.
Unnið er með bók Kari Vinje og Vivian Zahl Olsen, Ósýnilegi vinurinn.

Categories
6-9 ára Barnastarfið

Verkefni til að lita og vinna


Hér má finna efni sem nota má til viðbótar við það efni sem í boði er fyrir þennan aldurshóp.

32 verkefni fyrir 6-9 ára starfið (sjá viðhengi). Þetta efni má ljósrita og nota að vild.
Höfundur: Elín Elísabet Jóhannsdóttir

Categories
6-9 ára Barnastarfið Ítarefni Sunnudagaskólinn TTT

BIBLÍUSÖGUR OG ÍTAREFNI SEM HEFUR VERIÐ FLOKKAÐ MEÐ ÞEIM

Categories
6-9 ára

Fræðslupakkinn:Við Guð erum vinir fyrir 6-9 ára starf – 13 samverur

Hér í viðhengjum er að finna einfaldan fræðslupakka sem nota má hvenær sem er yfir starfsárið.
Unnið er með bók Kari Vinje: Við Guð erum vinir. Eftir Kari Vinje.

Smellið hér til þess að finna hugleiðingar fyrir skjávarpa sem fylgja þessu efni

Categories
6-9 ára Sunnudagaskólinn

Hvernig ætli sé í himnaríki?

Hugleiðing í myndum – unnin upp úr kaflanum Kýrnar þrjár í bókinni Við Guð erum vinir, eftir Kari Vinje

Categories
6-9 ára Páskar Sunnudagaskólinn

Hugleiðingar með skjávarpa- um líf, dauða og upprisu: sjá fylgiskjöl

Sjá fylgiskjöl

Í fylgisjkölunum eru nokkrar hugleiðingar fyrir börn
Hugleiðingarnar eru í formi myndasýninga með texta. Þessar hugleiðingar eru í efninu Við Guð erum vinir og er hér á 6-9 ára síðunni. Þeir sem vilja geta nýtt sér þessar hugleiðingar þótt þeir séu ekki að nota efnið að öðru leyti.

Einnig er upplagt að nota þessar hugleiðingar í tengslum við páska – og er þá átt við hugleiðingarnar Líf og dauði og Hugleiðing um himnaríki.
Til þess að nota þessar myndasýningar þarf tölvu og skjávarpa.
Höfundur: Elín Elísabet Jóhannsdóttir

Categories
6-9 ára Barnastarfið Fermingarstörf Ítarefni Starfsfólk Sunnudagaskólinn TTT Unglingar

Að vísa veginn– fræðsla þjóðkirkjunnar

Að vísa veginn nefnist námskrá fyrir kirkjulegt starf allra aldurshópa.
Dr. Gunnar E. Finnbogason er höfundur námskránnar og byggir á námskrá sem hann gerði árið 1995. Auk þess er byggt á námskrá fermingarfræðslunnar sem sr.María Ágústsdóttir gerði.
Námskráin var samþykkt á kirkjuþingi árið 2010

Smellið hér til að finna styttri útgáfu námskrárinnar sem snýr að fermingarfræðslunni.

Bendið börnum og foreldrum á vefinn ferming.is
Við minnum einnig á vefinn fermingarfræðsla.is

Bendum fræðurum á þetta efni á efnisveitunni:

Categories
6-9 ára

Margt er öðruvísi í Afríku- myndasýning

Ragnar Gunnarsson og Sigríður Hrönn Sigurðardóttir unnu þessa skemmtilegu og fróðlegu myndasýningu fyrir barna- og unglingastarfið. Hér er um að ræða margar fallegar myndir frá Afríku og fróðleik.
Hér er að finna tvö skjöl: Myndaskjal og textaskjal.

Categories
6-9 ára

Bænateningur

Hér er teningur sem börnin geta skreytt og klippt út og límt saman.
Tengingnum er kastað og sú bæn sem kemur upp er beðin.

Sjá prenthæft form hér í viðhengjum.