Categories
6-9 ára Barnastarfið Fermingarstörf Ítarefni Starfsfólk Sunnudagaskólinn TTT Unglingar

Að vísa veginn– fræðsla þjóðkirkjunnar

Að vísa veginn nefnist námskrá fyrir kirkjulegt starf allra aldurshópa.
Dr. Gunnar E. Finnbogason er höfundur námskránnar og byggir á námskrá sem hann gerði árið 1995. Auk þess er byggt á námskrá fermingarfræðslunnar sem sr.María Ágústsdóttir gerði.
Námskráin var samþykkt á kirkjuþingi árið 2010

Smellið hér til að finna styttri útgáfu námskrárinnar sem snýr að fermingarfræðslunni.

Bendið börnum og foreldrum á vefinn ferming.is
Við minnum einnig á vefinn fermingarfræðsla.is

Bendum fræðurum á þetta efni á efnisveitunni:

Categories
Leikir Unglingar

Leikjasafn fyrir æskulýðsstarf

Að gefnu tilefni er mikilvægt að hafa í huga að ekki eru allir leikir viðeigandi. Hugið að því hvort og hvernig unglingarnir snertast í leiknum. Getur verið að snertingin sé óviðeigandi eða óvelkomin? Getur verið að slíkir leikir fæli suma unglinga frá starfinu? Verum gætin og virðum siðareglurnar.

Er í vinnslu: á eftir að sortera:
Leikir frá Eyjafjarðapróafstsdæmi A
Leikir fyrir unglingastarf
Leikir sem kenndir voru á Sólheimanámskeiði 2008