Categories
TTT

Dagar með Markúsi – Leiðtogahefti í kirkjustarfi fyrir 10-12 ára börn

Guðlaug Björgvinsdóttir
Skálholtsútgáfan, Fræðslu- og þjónustusvið Biskupsstofu.
Útgefið haust 2003

Með þessu efni fylgir bókin Dagar með Markúsi efti Gunlög Rosén. Bókin er til í mörgum kirkjum en fæst í Kirkjuhúsinu á 600 kr.

Hver kafli er sjálfstæður þannig að ekki er um beint framhald að ræða.

Formáli
Formáli

Kynningarfundur
Kynningarfundur

Uppbygging samveru
Uppbygging samveru

Samvera 1- Lærisveinar (Markúsarguðspjall 1.1-20)
Samvera 1

Samvera 2- Fyrirgefningin (Markúsarguðspjall 2.1-12)
Samvera 2

Samvera 3- Kyrrð í storminum (Markúsarguðspjall 4.1,35-41)
Samvera 3

Samvera 4- Effaþa (Markúsarguðspjall 7.32-37)
Samvera 4

Samvera 5 Hver er mestur? (Markúsarguðspjall 9.33-37)
Samvera 5

Samvera 6 Má reiðast svona mikið (Markúsarguðspjall 11.15-17)
Samvera 6

Samvera 7 Hann fékk sjónina (Markúsarguðspjall 10. 46-52)(Hér er talað um Bartímeus blinda, jólin og hanukka)
Samvera 7

Samvera 8 -Það mikilvægasta (Markúsarguðspjall 28.31)[Talað um nýtt ár]
Samvera 8

Samvera 9 -Að sigra eða tapa (Markúsarguðspjall 12.38, 40 og 14.kafli) [Þessi samvera fjallar um krossfestingu og upprisu]
Samvera 9

Categories
TTT

Postulasagan (Páll postuli)- slönguspil með miðum (10-14 ára)

Söguna er að finna í Sögur og myndir úr Biblíunni, bls 165-168
http://skalholtsutgafan.is/?p=utgefid-efni&id=57

Höfundur verkefnisins er Elín Elísabet Jóhannsdóttir

Undirbúningur:
Klippið út miðana og raðið í bunka. Snúið þeim á hvolf.

Spilareglur:
Hver þátttakandi fær peð.
Notið einn tening.
þátttakendur draga miða þegar þeir lenda á spurningamerkjunum.
Sá vinnur sem er fyrstur í mark.

Sjá viðhengi.

Categories
6-9 ára Barnastarfið Sögur Sunnudagaskólinn TTT

Sagan um græna hjólið

Þeir sem vilja geta nýtt sér myndaseríuna í viðhenginu. Betra er að vista hana í tölvuna eða á kubb þegar hún er sýnd í starfinu, en að vera með tölvuna nettengda meðan á sýningu stendur.

1. Stúlka nokkur ætlaði að mála hjólið sitt. Hún fór og keypti græna málningu. Grænt var uppáhaldsliturinn hennar. En stóri bróðir hennar sagði þá við hana: „Svona grasgrænt hjól hef ég nú aldrei séð. Málaðu það heldur rautt, það er miklu fallegra.“

2. Stúlkunni fannst rautt raunar einnig fallegur litur. Hún fór og keypti rauða málningu og málaði hjólið.

3. En vinkona hennar kom og sagði: „Það eru allir á rauðum hjólum, af hverju málarðu það ekki heldur blátt?“
Stúlkan hugsaði sig um og málaði hjólið svo blátt.
Þá kom strákur úr nágrenninu og sagði: „Blátt? Það er eitthvað svo dökkt. Gult er miklu glaðlegri litur.“

4.Og stúlkan var eiginlega sammála honum innra með sér og útvegaði sér gula málningu. En þá var það kona nokkur í sama húsi sem sagði: „Þetta er ljótur gulur litur.

5. Hvers vegna ekki að mála hjólið í bleikum lit, það finnst mér fallegt.“ Og svo málaði stúlkan hjólið sitt bleikt.

En þá birtist bróðir hennar aftur og kallaði til hennar: „Þú ætlaðir að mála hjólið rautt. Bleikt er asnalegur litur. Fáðu þér rauða málningu.“

6. En þá hló stúlkan og náði í grænu málningardósina og málaði hjólið sitt grænt, grasgrænt.
Og henni var alveg sama hvað aðrir höfðu sagt.

Úr bókinni Græna hjólið.
Ursula Wölfel
Dr. Gunnar Kristjánsson þýddi.

Categories
6-9 ára Barnastarfið Sunnudagaskólinn TTT

Hver er mestur í himnaríki? ritningarstaður

Hver er mestur? Lúkas 9:46-58
Sú spurning kom fram meðal þeirra hver þeirra væri mestur. Jesús vissi hvað þeir hugsuðu í hjörtum sínum og tók lítið barn, setti það hjá sér og sagði við þá: „Hver sem tekur við þessu barni í mínu nafni tekur við mér og hver sem tekur við mér tekur við þeim er sendi mig. Því að sá sem minnstur er meðal ykkar allra, hann er mestur.

Hver er mestur? Matteus 18:1-5
Um þetta leyti komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu: „Hver er mestur í himnaríki?“
Jesús kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagði: „Sannlega segi ég yður: Þér komist aldrei í himnaríki nema þér snúið við og verðið eins og börn. Hver sem auðmýkir sig og verður eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki. Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni tekur við mér.

Categories
6-9 ára Æskulýðsstarf Barnastarfið Eldri borgarar Fermingarstörf Fullorðinsfræðsla Sunnudagaskólinn TTT Unglingar

Námskrá

Smellið hér

Categories
6-9 ára Barnastarfið Föndur Sunnudagaskólinn TTT

FÖNDUR

Categories
6-9 ára Barnastarfið Leikir Sunnudagaskólinn TTT

LEIKIR FYRIR 2-12 ÁRA

Að gefnu tilefni er mikilvægt að hafa í huga að ekki eru allir leikir viðeigandi. Hugið að því hvort og hvernig börnin snertast í leiknum. Gætið einnig að því að ykkar snerting sé viðeigandi.Getur verið að snertingin sé óviðeigandi eða óvelkomin? Getur verið að slíkir leikir fæli sum börn frá starfinu? Verum gætin og virðum siðareglurnar.

Categories
6-9 ára Barnastarfið Ítarefni Páskar Sunnudagaskólinn TTT

Innreiðin í Jerúsalem – ítarefni











Categories
6-9 ára Barnastarfið Ítarefni Sunnudagaskólinn TTT

TÝNDI SONURINN-ítarefni










Categories
6-9 ára Barnastarfið Sunnudagaskólinn TTT

SÁÐMAÐURINN-ítarefni