Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Lífsins ljósið mitt- söngur með hreyfingum

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Ég tala við Guð- söngur með hreyfingum

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Nói og frú -söngur með hreyfingum

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Dýrð sé Guði- söngur með hreyfingum

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Ef ég væri fiðrildi – söngtexti

Hér má finna texta með laginu ,,Ef ég væri fiðrildi“ Lagið er af barnaplötunni Salti Söngbók. Lagið má heyra og sjá hér á efnisveituvefnum.

Ef ég væri fiðrildi
mynd’ ég þakka þér Guð mína fögru vængi.
Og ef ég væri þröstur í tré,
þér látið gæti minn lofsöng í té.
Og ef ég væri fiskur í sæ,
ég sporðinum vinkað, til Guð þín ég fæ.
En þökk þér faðir þú gjörðir mig eins og ég er.

Viðlag: Því þú gafst mér nýtt hjarta, gleðin svellur í
mér.
Þú gafst mér Jesú og nú Guðs barn ég er.
En þökk þér, faðir þú gjörðir mig eins og ég er.

Ef ég væri Afríkufíll, ég rananum lyfti í þakkargjörð.
Og ef ég væri krókódíll, þá fengir þú stærsta bros á jörð.
Og ef ég væri kengúra, ég hoppa myndi upp til þín
HÚRRA!
En þökk þér faðir þú gjörðir mig eins og ég er.
Viðlag:…..

Breyttist ég í iðandi orm, ég óðara fengi frá þér nýtt
form.
Og ef ég væri belja á bás, af bauli til þín ég yrði hás.
Og ef ég væri loðinn ísabjörn, ég þakka myndi þér mína
góðu kuldavörn,
En þökk þér faðir þú gjörðir mig eins og ég er.
Viðlag:…….(x2)

Íslenskað: Hjálmar Guðnason

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Vinur minn- söngur með hreyfingum

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Verði ljós- söngur með hreyfingum

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Ef ég væri fiðrildi – söngur með hreyfingum

Categories
Starfs - og leikmannaskóli kirkjunnar

Takk – söngur með hreyfingum