Categories
6-9 ára Aðventa og jól Barnastarfið Föndur Sunnudagaskólinn TTT

Englaföndur

Englar

Börnin teikna og skreyta engla og klippa þá út.
Saumið tvinna í gegnum höfuðið á englinum svo hægt sé að hengja hann upp.
Þau sem hafa aðstöðu til geta hengt upp jarðvegsdúk (eins og sést á myndinni) og saumað englana fasta á hann.
Annars má líka líma englana á vegg, eða leyfa börnunum að fara með engilinn sinn heim.

Efniviður:
Karton, skæri, tvinni, litir.
Verkefnið má taka lengra með því að bjóða upp á garn, límmiða og gullpappír og annað skraut.

Categories
6-9 ára Barnastarfið Föndur Sunnudagaskólinn TTT

Föndur: Úlfaldinn og nálaraugað

Kasthringir

Hvert barn fær a.m.k. einn pappadisk og klippir miðjuna úr honum. (Hjálpið ef með þarf)
Ef tími vinnst til geta börnin skreytt diskana sína.
Þegar diskarnir eru tilbúnir geta börnin kastað þeim í mark.
Fyrir eldri börn má prófa að láta þau hitta á kústskaft. En fyrir yngri börn mætti láta þau hitta á afmarkað rými t.d. stórt karton sem lagt hefur verið á gólfið.

Categories
6-9 ára Barnastarfið Föndur

Föndur: Gullkóróna

Pappadiskakóróna

Í biblíusögu dagsins var fjallað um kóng. Kóngurinn átti að sjálfsögðu fallega kórónu. Til eru margar leiðir til þess að útbúa kórónur fyrir börn.
Hér er ein hugmynd:

Takið pappadisk (ef ekki er hægt að fá gulllitaða pappadiska má nota hvaða lit sem er og láta börin skreyta á ýmsa vegu.

Klippið frá miðju þannig að myndist þríhyrningar eins og sést á myndinni.

Kórónan er tilbúin og má setja hana á höfuðið.

Categories
6-9 ára Aðventa og jól Barnasálmar og söngvar Barnastarfið Brúðuleikrit DVD Efnispottur Föndur Foreldrastarf Helgihald Hjálparstarf kirkjunnar Ítarefni Leikir Myndaseríur

Ítarefni

Nebbaþættirnir

Tófuþættirnir

Páskar Jólaefni
Æskulýðsdagurinn

Categories
6-9 ára Barnastarfið Föndur Sunnudagaskólinn TTT

Minnisvers föndurhugmyndir

Á þessari vefsíðu er hægt að finna hvernig hægt er að búa til endalaust minnisversakort: http://store.memorycross.com

ef þessi slóð virkar ekki má sjá sömu hugmynd hér: http://www.youtube.com/watch?v=5gAwWBRfSdI&feature=related&noredirect=1

Leiðbeiningar:
Tvö blöð klippt í ferning (jafnt á alla kanta)
Tvö lögð samsíða á borð þannig að skurðarbrúnir mætast.
Tvö lögð samsíða en þó í gagnstæða átt ofan á þau.
Límt saman með tveggjafasa límbandi á ytri hornunum fjórum
Síðan má skreyta á eftirfarandi hátt:

Categories
6-9 ára Barnastarfið Föndur Sunnudagaskólinn

Pappadiskaföndur

Hér sjáið þið nokkrar hugmyndir.
Allt sem þarf eru pappadiskar, skæri, lím og litir.
Athugið að það er líka hægt að kaupa pappadiska í litum.

Fiskur í neti
Pappadiskabrúða
Pappadiska myndarammi
Pappadiskaendur
Pappadiskagrímur
Hlaupandi pappadiskahéri
Skattpeningurinn
Tóm gröf: Nokkrar föndurhugmyndir úr pappadiskum
Heilagur andi. Dúfur úr pappadiskum

Marta og María/Samúel: Pappadiskaeyru
Samúel: Gamaldags sími
Mettunin: Karfa, fiskar og brauð
Kasthringir úr pappadiskum

Categories
6-9 ára Barnastarfið Biblíusögur Föndur Leikir Sunnudagaskólinn

Góði hirðirinn og týndi sauðurinn: Endursögn biblíusögunnar

 

<a href=“http://efnisveita.kirkjan.is/?p=15402″><strong>Góði hirðirinn -leikur-föndur</strong></a>

Myndasería fyrir skjávarpa(hér þarf nettenginu meðan serían er sýnd)
Myndasería fyrir skjávarpa– vistuð sem power point skjal og hægt að vista í tölvuna.
Góður hirðir barn/börn teikna á karton fyrir vini sína- hljóðsaga
(3-8 ára)

Hugleiðingar:

Góður hirðir. Hugleiðing: Af hverju lýsir fólk eftir týndum dýrum og hlutum?
Týnt lamb- leikur og saga (yngri börn).

Categories
Föndur

Stundum þurfa leiðbeinendur að útbúa eitt og annað vegna starfsins og erum við að safna hugmyndum hér

Gamli myndvarpinn nýttur á óvenjulegan hátt – börnin gera skuggamyndasýningu

Búum til okkar eigin fjársjóðskistu

Föndurhefti frá árinu 2006 Athugið að aftast í þessu hefti má sjá leiðbeiningar um hvernig búa má til brúður, einfalt brúðuleikhús og hljóðfæri

Categories
Æskulýðsstarf Föndur

Föndur fyrir æskulýðsstarfið

Fuglaskraut eða fallegt gjafakort

Skrautleg málningarvinna. Mjög spennandi og býður upp á alls kyns útfærslur

Svona virkar kortið endalausa

Sniðug útfærsla á kortinu endalausa

Kortið endalausa búið til

Frábær föndurhugmynd í kreppunni!

Origami

Frábær föndurhugmynd fyrir æskulýðsstarf (þetta má selja til fjáröflunar)

Kanntu að gera dúsk? Leiðbeiningar

Dúskakrans – hópverkefni

Origami blóm og hjörtu

Blöðruljósakróna: Frábær hugmynd fyrir breiðan aldurshóp (foreldramorgnar, starf aldraðra, æskulýðsstarf o.fl.

Flottur trefill búinn til úr gömlum bol- þarf ekkert að sauma! Frábær hugmynd fyrir unglingastarfið.

Svona gerir maður kínveska eldlampa sem svífa

Kínverskir lampar- íslenskar leiðbeiningar

Hjartadúkka- Fjáröflun

Categories
6-9 ára Barnastarfið Föndur Sunnudagaskólinn TTT

Föndur með Biblíusögunum

Jesús skírður- eða frásögnin af heilögum anda

Sköpunin og sköpunarsagan

Móses í sefkörfunni

Adam og Eva

Örkin hans Nóa

Föndrum engil

Föndrum engil úr afgöngum

Jesús og börnin

Sakkeus

Jesús stillir strominn

Föndrum fiska í neti

Jesús læknar blindan mann

Við föndrum eyru: Samúel litli í musterinu

Dymbilvika og páskar

Við föndrum blóma- perlufesti- Lítið á liljur vallarins. (Hver hefur skapað blómin björt)

Góði hirðirinn- Týndi sauðurinn- Páskalamb

Ýmsar Biblíusögur úr Gamlatestamenntinu- föndur

Skemmtilegt og einfalt föndur fyrir minnstu börnin.

Bænalíf- föndur